Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar

Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar
Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 8. sinn sunnudaginn 8. desember nk.

Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00.
Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum.
Aðalgestur er enginn annar en Stefán Hilmarsson. Stefán Hilmarsson þekkja flestir ef ekki allir úr hljómsveitinni Sálin hans Jóns mín
Söngvarar:
Þóra Sif Svansdóttir
Eiríkur Jónsson
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Guðbrandur Örn Úlafsson
Nína Atladóttir
Sveinn Arnar Davíðsson
Barnakór
Hljómsveit:
Gunnar Reynir Þorsteinsson
Friðrik Sturluson
Pétur Valgarð Pétursson
Helgi Georgsson
Hljóðmaður:
Baldvin A B Aalen
Miðasala fer fram í Brúartorgi Borgarnesi og er miðaverð 4.990 kr.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Dagsetning:

Byrjar: 08.12.2024, 17:00
Endar: 08.12.2024, 00:00

Staðsetning:

Hjálmaklettur Menningarhús

Verð:

4990